Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 9/2018

Konungleg heimsókn

Margrét Þórhildur Danadrottning heimsótti sýninguna Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár í Listasafni Íslands.

Lesa meira

 
 
 

Síðasti sýningardagur 16. desember Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár

Leiðsögn Guðrúnar Nordal á síðasta sýningardegi 16. desember.

Lesa meira

 

Nýyrðavefurinn opnaður 

Nýyrðavefurinn er vettvangur þar sem notendur geta sent inn nýyrði og átt í skoðanaskiptum um þau.

Nýyrðavefurinn

 
 
 

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu

Eiríkur Rögnvaldsson hlaut verðlaun Jónasar 2018

Lesa meira

 

Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning

Greinasafn um vesturíslenskt mál og menningu er komið út. Ritstjórar eru Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason.

Lesa meira

 
 
 

Guðmundar sögur biskups

Út er komin í Kaupmannahöfn Guðmundar saga B. Stefán Karlsson heitinn bjó til prentunar. Magnús Hauksson ritstýrði.

Lesa meira

 

Ný bók um Njálurannsóknir

Út er komin hjá Medieval Institute Publication bókin New Studies in the Manuscript Tradition of Njálssaga: The historia mutila of Njála. 

Lesa meira

 
 
 

Styrkir Snorra Sturlusonar 2019

Styrkir Snorra Sturlusonar fyrir árið 2019 voru auglýstir í júlí sl. með umsóknarfresti til 1. nóvember. Fimmtíu og níu umsóknir bárust frá þrjátíu löndum.

Lesa meira

 

Örnefni mánaðarins

Hunangshella

 

 

 
 
 

Orð mánaðarins

bros

 

Handrit mánaðarins

Gamli sáttmáli

 

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá