Handritið AM 677 4° er nú komið út í nákvæmri textaútgáfu hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fræðimaðurinn Andrea de Leeuw van Weenen hefur veg og vanda af útgáfunni.
John Gillis, forvörður við bókasafn Trinity College í Dyflinni, hélt Árna Magnússonar fyrirlestur í Norræna húsinu sem nefndist: Interpreting the physical features of the Faddan More Psalter.
Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur 16. nóvember
Meðal annars hlaut Jón G. Friðjónsson, prófessor emerítus við Háskóla Íslands, Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og Reykjavíkurdætur fengu sérstaka viðurkenningu.