Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 10/2019

ISLEX-veforðabókin hefur fengið nýtt útlit

Norræna veforðabókin ISLEX hefur fengið nýtt útlit og er ein stærsta nýjungin nokkurs konar samheitaorðabók. 

Lesa meira

 
 

Nýútgefið handrit

Handritið AM 677 4° er nú komið út í nákvæmri textaútgáfu hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fræðimaðurinn Andrea de Leeuw van Weenen hefur veg og vanda af útgáfunni.

Lesa meira

 
 
 

Árna Magnússonar fyrirlestur 2019

John Gillis, forvörður við bókasafn Trinity College í Dyflinni, hélt Árna Magnússonar fyrirlestur í Norræna húsinu sem nefndist: Interpreting the physical features of the Faddan More Psalter.

Lesa meira

 
 

Bókagleði í Bóksölu stúdenta

Kynntar voru bækur sem komu út á árinu.

Lesa meira

 

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur 16. nóvember

Meðal annars hlaut Jón G. Friðjónsson, prófessor emerítus við Háskóla Íslands, Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og Reykjavíkurdætur fengu sérstaka viðurkenningu.

Lesa meira

 
 
 

Aukinn áhugi og skilningur á íðorðastarfi

Nýr Íðorðabanki var opnaður á hátíðarfundi í Norræna húsinu 30. október

Lesa meira

 

Margmenni á ráðstefnu um Jónsbók og Kristinrétt Árna biskups Þorlákssonar

Hér má sjá samantekt frá ráðstefnunni.

Sjá hér

 
 
 

Árnastofnun í fjölmiðlum

Hér má sjá ýmislegt tengt stofnuninni sem birst hefur í fjölmiðlum á síðustu misserum.

Sjá meira

 

Verk að vinna

Branislav Bédi rannsakar tölvustudda tungumálakennslu.

Lesa meira

 

 
 
 

Orðapistill

Aðventa eða jólafasta hefst á fjórða sunnudegi fyrir jóladag og stendur því sem næst fjórar vikur.

Lesa meira

 

Handritapistill

Það vekur nokkra furðu að „hreinræktuð“ kvæðahandrit með veraldlegum kveðskap og rímum er vart að finna í eigu kvenna á 17. öld. 

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá