Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 8/2020

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Úlfar Bragason, rannsóknarprófessor emeritus, flytur opinberan fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals, mánudaginn 14. september, kl. 17.00. Fyrirlesturinn nefnist: „Snorri Sturluson.“

Lesa meira

 

 Júdít og Makkabear: Fornar biblíuþýðingar gefnar út

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur gefið út fyrstu tvö heftin í nýrri ritröð sem nefnist Fornar biblíuþýðingar.

Lesa meira

 
 

Sýnisbók íslenskrar skriftar aðgengileg á Handritahirslunni

Kennslubókin Sýnisbók íslenskrar skriftar spannar sögu latneskrar skriftar á Íslandi frá upphafi fram til loka 19. aldar.

Lesa meira

 
 
 

Árnastofnun hefur samþykkt stefnu um opinn aðgang

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur mótað og samþykkt stefnu um opinn aðgang og opin gögn. 

Lesa meira

 
 

 Tuttugasta og annað hefti tímaritsins Orð og tunga er komið út

Að þessu sinni fjalla greinarnar um orðræðuagnir, tökuorð, rökliðagerð sagna, nýyrði, ritreglur og nafnfræði.

Lesa meira

 

Ársfundur fellur niður

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður ekki haldinn í ár sökum fjöldatakmarkana.

Ársskýrsla mun verða aðgengileg á vef Árnastofnunar síðar.

 
 
 

Heimsókn í hús íslenskra fræða

Starfsmenn Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla íslands fóru á dögunum og heimsóttu byggingarsvæði Húss íslenskra fræða.

Lesa meira

 

Málræktarpistill

Íþróttir og sport

Lesa meira

 
 
 

Örnefnapistill

Umdeilt landslag

Lesa meira

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá