Rannsóknarlektor á handritasviði
Starf rannsóknarlektors við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
Lesa meira
Rannsóknarlektor á orðfræðisviði
Starf rannsóknarlektors við orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
Orð og tunga skráð í DOAJ.org
Tímaritið Orð og tunga hefur nú verið skráð í gagnagrunn DOAJ (Directory of Open Access Journals).
Nýjung hjá Háskólanum í Helsinki
Samstarfsaðili Icelandic Online býr til sænskunámskeið fyrir starfsmenn bókasafna.
Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda – RÍM
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2020.
Verk að vinna
Gunnar Thor Örnólfsson hannar íðorðavinnuborð.
Sumarskóli í handritafræðum
Umsóknarfrestur er til 1. mars.
Málræktarpistill
Gæsalappir – um útlit tilvitnunarmerkja í íslensku.
Um örnefnaskráningu Samúels Eggertssonar og sníkjudýr.