Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 5/2019

 

Orðaforði í þrívídd

Opnuð verður sýning um íslenskan orðaforða á vegum Árnastofnunar íSafnahúsinu  7. júní 2019, kl. 15. Sjá vefsíðuna oraviddir.arnastofnun.is

Lesa meira

 

Hús íslenskunnar rís

Hús íslenskunnar mun rísa við Arngrímsgötu. Tilboð frá ÍSTAKI var samþykkt. Ráðgert er að verklegar framkvæmdir taki þrjú ár.

Lesa meira

 
 
 

 Íslenskar ritreglur og pólski hluti ISLEX fá styrki

Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur styrkti nýverið tvö verkefni sem unnin eru á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira

 

Árnastofnun hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði

Árnastofnun fékk rúmlega 9 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd verkefni Handritin til barnanna. 

Lesa meira

 
 

Nýjar leiðbeiningar um örnefni

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Landmælingar Íslands og Örnefnanefnd hafa gefið út heftið Örnefni — Leiðbeiningar handa sveitarfélögum um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra 

Lesa meira

 
 
 

Nordkursnámskeið

Árlegt Nordkursnámskeið í íslensku hefst 10. júní.

Lesa meira

 

Handritapistill

Netflix miðalda – AM 589 a–f 4to

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá