Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 2/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Verkefnisstjóri flutninga og breytinga óskast

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum flytur í Hús íslenskunnar. Umsóknarfrestur er til 15. mars.

Lesa meira

 
 
 

Sýningarstjóri óskast

Auglýst er eftir sýningarstjóra til þess að stýra mótun og uppsetningu nýrrar sýningar í Húsi íslenskunnar sem áætlað er að verði opnuð haustið 2023. 

Lesa meira

 
 

Opnun Orðabókar Blöndals

Heimasíða Orðabókar Blöndals var opnuð formlega 19. febrúar.

Lesa meira

 

Snorrastyrkþegar 2021

Þrír fræðimenn hlutu styrk.

Lesa meira

 
 
 

Sjónarhorn í Safnahúsinu

Elizabeth Walgenbach var með leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sýningin renna sitt skeið og eru einungis örfáar sýningahelgar eftir.

Lesa meira

 

Betur fór en á horfðist

Jóhann Kristján Konráðsson starfar sem öryggisvörður hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Árnagarði og var á vakt nóttina sem vatnsleiðslan sprakk.

Lesa meira

 
 

Örnefnapistill

Örnefni og ljóð, örnefni sem ljóð.

Lesa meira

 
 
 

Þjóðfræðipistill

Þjóðsagnafræðingurinn Ólafur Davíðsson.

Lesa

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá