Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 3/2019

 

Ný vefsíða Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Ný vefsíða stofnunarinnar leit dagsins ljós 22. mars sl.

Sjá nánar

 

Skinnblöð frá Þjóðminjasafni Ísland í vörslu Árnastofnunar

Nú er hægt er að skoða þessi fágætu blöð í rafrænni bók eða kaupa eintak.

Lesa meira

 
 
 

Málþing um norrænan málskilning vel sótt í Veröld

Fyrirlesarar frá Norðurlöndunum héldu erindi um stöðu norrænna mála.

Lesa meira

 

Aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar

Síðasta vetrardag, 24. apríl verður aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju.

Lesa meira

 
 
 

Orðasafn í tómstundafræði

Í fyrsta sinn hefur verið gefið út sérstakt orðasafn yfir lykilhugtök sem tengjast æskulýðsmálum, frístundum og tómstundafræði.

Lesa meira

 

Ársfundur 2019

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 8. maí nk. 

Lesa meira

 
 
 

Samdrykkja um fornbókmenntir

Þrjú erindi um íslenskar fornbókmenntir í húsi Vigdísar, Veröld, 13. apríl kl. 1617.30.

Lesa meira

 

Íslenskukennarar erlendis færa Úlfari Bragasyni afmælisrit

Á málþingi um norrænan málskilning sem haldið var í Vigdísarstofnun 28. mars síðastliðinn var Úlfari Bragasyni fært afmælisritið Dansað  við Úlfar – Nokkur spor stigin til heiðurs Úlfari Bragasyni sjötugum  22. apríl 2019.

Lesa meira

 
 

Samúel Þórisson ráðinn verkefnisstjóri

Samúel Þórisson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við CLARIN-verkefnið.

Lesa meira

 
 
 

Nýr starfsmaður á alþjóðasviði

Branislav Bédi er nýr starfsmaður alþjóðasviðs Árnastofnunar.

Lesa meira

 

Nafnfræðipistill

Hindisvík er bær á Vatnsnesi í V-Hún. Nafnið kemur ekki fram í fornritum en í Auðunarmáldögum frá 1318 er nafnið skrifað „hamdisvyk“.

Lesa meira

 
 

Handrit í nærmynd

 

Reykjabók Njálu

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá