Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 5/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Aldarminning

Í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Hermanns Pálssonar var haldin ráðstefna honum til heiðurs 
26. maí.

Lesa meira

 
 
 

Sögur − verðlaunahátíð barnanna

Verðlaun fyrir Ungmennahandritið 2021 verða veitt á Sögum − verðlaunahátíð barnanna 5. júní. Þrettán handrit komust áfram í handritasamkeppninni.

Lesa meira

 

Styrkir til Árnastofnunar

Nýlega voru veittir styrkir frá Nordplus, menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar, og úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar.

Lesa meira

 
 
 

Þrjú verkefni fengu styrk

Þrjú verkefni á vegum Árnastofnunar hlutu nýverið styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Lesa meira

 

Nordkurs-sumarnámskeið

Árlegt fjögurra vikna námskeið í íslensku fyrir um 32 norræna stúdenta fer fram í Reykjavík dagana 7. júní–1. júlí.

Lesa meira

 
 
 

Alþjóðlegur sumarskóli

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 5.–30. júlí.

Lesa meira

 

Þjóðfræðipistill

Magnús Grímsson var rithöfundur, þjóðsagnasafnari og uppfinningamaður svo að fátt eitt sé nefnt.

Lesa meira

 
 
 

Handritapistill

Handritapistlar fjalla yfirleitt um handrit í vörslu Árnastofnunar en í þessum pistli er brugðið út af þeim vana.

Lesa meira

 

Árnastofnun í fjölmiðlum

Nokkuð hefur verið fjallað um bók Arndísar Þórarinsdóttur, Bál tímans, í fjölmiðlum en bókin var gefin út í samstarfi við Árnastofnun. Umfjöllun og fleiri fréttir má finna á Árnastofnun í fjölmiðlum.

Lesa meira

 
 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá