Nýlega voru veittir styrkir frá Nordplus, menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar, og úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar.
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 5.–30. júlí.
Nokkuð hefur verið fjallað um bók Arndísar Þórarinsdóttur, Bál tímans, í fjölmiðlum en bókin var gefin út í samstarfi við Árnastofnun. Umfjöllun og fleiri fréttir má finna á Árnastofnun í fjölmiðlum.