Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 2/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2020 er komin út. Hefðbundinn ársfundur var ekki haldinn sökum samkomutakmarkana.

Lesa meira

 

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytur fyrirlesturinn Frásagnir og læknisfræði: Samstarf bókmennta og heilsugæslu.

Lesa meira

 
 
 

Gjöf frá Minnesota

Stofnuninni var fært rímnahandrit að gjöf.

Lesa meira

 

Verkefnistjóri flutninga og breytinga

Sólmundur Már Jónsson er nýr starfsmaður Árnastofnunar.

Lesa meira

 
 
 

Ráðandi tungumál í ferðaþjónustu

Nýverið var gerð rannsókn á hvert væri ríkjandi mál í ferðaþjónustu á Íslandi.

Lesa meira

 

Námskeið og fyrirlestrar um Blek og liti á miðöldum

Fyrirlesarar eru Cheryl Porter, Angelo Agostino og Maurizio Aceto.

Lesa meira

 
 

Málheimur og tungutak unglinga – málþing um nýjar rannsóknir á íslensku unglingamáli

Málþing haldið á Akureyri 16. september.

Lesa meira

 
 
 

Kvikmyndagerðarfólk í heimsókn í Árnagarði

 Árnastofnun fékk heimsókn á dögunum í tengslum við upptökur á dönsku heimildarmyndinni Togtet.

Lesa meira

 

Málræktarþing

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið 30. september.

Lesa meira

 
 
 

Nafnfræðipistill

Að sækja björg í björg: Örnefni í lóðréttu landslagi

Lesa

 

Málræktarpistill

Nýyrðavefurinn

Lesa meira

 
 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá