Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 2/21
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2020 er komin út. Hefðbundinn ársfundur var ekki haldinn sökum samkomutakmarkana.
Lesa meira
Sigurðar Nordals fyrirlestur
Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytur fyrirlesturinn Frásagnir og læknisfræði: Samstarf bókmennta og heilsugæslu.
Gjöf frá Minnesota
Stofnuninni var fært rímnahandrit að gjöf.
Ráðandi tungumál í ferðaþjónustu
Nýverið var gerð rannsókn á hvert væri ríkjandi mál í ferðaþjónustu á Íslandi.
Námskeið og fyrirlestrar um Blek og liti á miðöldum
Fyrirlesarar eru Cheryl Porter, Angelo Agostino og Maurizio Aceto.
Málheimur og tungutak unglinga – málþing um nýjar rannsóknir á íslensku unglingamáli
Málþing haldið á Akureyri 16. september.
Kvikmyndagerðarfólk í heimsókn í Árnagarði
Árnastofnun fékk heimsókn á dögunum í tengslum við upptökur á dönsku heimildarmyndinni Togtet.
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið 30. september.
Nafnfræðipistill
Að sækja björg í björg: Örnefni í lóðréttu landslagi
Lesa
Nýyrðavefurinn