Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 1/2020

Ný útgáfa Konungsbókar eddukvæða er komin út

Konungsbók eddukvæða er elsta og merkasta safn eddukvæða sem varðveist hefur og frægust allra íslenskra bóka. 

Lesa meira

 
 
 

Gripla XXX er komin út

Í Griplu 2019 eru átta ritrýndar greinar, fjórar á íslensku og fjórar á ensku. 

Lesa meira

 

Snorrastyrkþegar 2020

Styrkir eru árlega veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast hér á landi og kynnast íslenskri tungu, menningu og mannlífi. 

Lesa meira

 
 
 

Rask-ráðstefnan 2020

34. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands verður haldin laugardaginn 25. janúar 2020 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

 

Úthlutun úr styrkjum Rannsóknasjóðs

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið úthlutun nýrra styrkja fyrir árið 2020. 

Lesa meira

 
 

Orð ársins

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifuðu um val á orði ársins 2019 í Hugrás.

Lesa meira

 
 

Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku 6.–31. júlí

Umsóknarfrestur fyrir alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku er 15. febrúar.

Lesa meira

 
 
 

Sumarskóli í handritafræðum

Búið er að opna fyrir umsóknir í sumarskóla í handritafræðum.

Lesa meira

 

Nýr kynningarbæklingur

Nýr kynningarbæklingur Árnastofnunar hefur litið dagsins ljós.

Sjá hér

 
 

Verk að vinna

Gunnar Thor Örnólfsson hannar íðorðavinnuborð.

Lesa meira

 
 
 

Orðapistill – jeppi

Í Íslenskri orðabók (2002) eru gefnar upp tvær merkingar nafnorðsins jeppi. 

Lesa meira

 

Handritapistill – Fimur var Finnbogi rammi − AM 165 a fol. 

Frá sautjándu öld er varðveittur aragrúi pappírshandrita sem geyma uppskriftir miðaldatexta.

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá