Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 4/2019

Ársfundur 2019

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 8. maí nk. Dagskrá og skráningarform má finna á vef stofnunarinar.

Lesa meira

 
 
 

Lögfræðiorðabók og myndun nýrra íðorða í lögvísindum

Nýsköpunarsjóður námsmanna styrkir gerð orðasafns um lögfræði.

Lesa meira

 

Landsskýrsla Íslands til Sérfræðinganefndar SÞ um landfræðiheiti

Nafnfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur þátt í starfi Sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um landfræðiheiti  (UNGEGN). 

Lesa meira

 
 
 

Boðnarþing

Boðnarþing um ljóðlist og óðfræði verður haldið í sjöunda sinn laugardaginn 11. maí nk. í sal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg.

Lesa meira

 
 

Háttatal Snorra Sturlusonar–textagildi ungra handrita

Haukur Þorgeirsson rannsóknardósent við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum flytur erindi 10. maí í stofu 105 í Odda kl. 15.

Lesa meira

 

Fréttir af ársfundi Vinafélags Árnastofnunar

Vinafélag Árnastofnunar hélt aðalfund sinn síðasta vetrardag 24. apríl 2019.

Lesa meira

 
 

Úlfar Bragason lætur af störfum

Úlfar Bragason rannsóknarprófessor og stofustjóri alþjóðasviðs hefur látið af störfum eftir farsælan starfsferil. 

Lesa meira

 
 
 

Verk að vinna

Hvað er Karl Óskar Ólafsson að gera?

Lesa meira

 

Málræktarpistill

Blessuð sólin elskar allt ...

Lesa meira

 
 

Handrit í nærmynd

 

Rímnahandrit frá Vesturheimi

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá