Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 3/2020
Lokun lesrýmis vegna COVID-19-faraldursins
Lessalir og lessvæði í Árnagarði og á Laugavegi 13 eru lokuð frá og með mánudeginum 16. mars í óákveðinn tíma.
Lesa meira
Rannsóknarlektor á orðfræðisviði
Starf rannsóknarlektors við orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 26. mars.
Staða íslenskukennara við háskólann í Caen er laus til umsóknar.
Vegorðasafnið
Vegorðasafnið er áhugavert og vandað orðasafn sem nú er komið inn í Íðorðabankann.
Verkefni í vinnslu
Nú hillir undir að Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals verði opnuð á vefnum en undanfarin ár hefur verið unnið að stafrænni gerð hennar á orðfræðisviði stofnunarinnar.
COVID-19, kórónuveirur og samskiptafjarlægð
Um ritun og beygingu veiruhugtaka, t.d. COVID-19 og kórónuveiru.
Handritapistill
Þulusafn Jóns Árnasonar
sóttkví
Ásta Svavarsdóttir skrifar glænýjan orðfræðipistil.
Evrópsk MA-ritgerðasamkeppni
Evrópsku íðorðasamtökin EFNIL standa að samkeppni um MA-ritgerðir frá 2019 og 2020.