Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 1/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Vefurinn nafnið.is opnaður

Þessi nýi vefur veitir aðgang að örnefnasafni Árnastofnunar sem nú er orðið leitarbært í heild sinni. Verkefnið var unnið í samstarfi við Landmælingar Íslands.

Lesa meira

 

Orð ársins 2020 er sóttkví

Rætt var við Ágústu Þorbergsdóttur í Menningunni á RÚV um orð ársins 2020. Einnig má lesa grein í Hugrás eftir Ágústu og Steinþór Steingrímsson.

Lesa meira

 
 
 

Annette Lassen tekur til starfa

Annette Lassen tók við starfi rannsóknardósents á handritasviði stofnunarinnar 1. janúar 2021.

Lesa meira

 

Gripla XXX er komin út

Gripla kemur nú í fyrsta sinn út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.

Lesa meira

 
 
 

Úthlutanir úr Rannsóknarsjóði Ranníss 2021

Starfsfólk Árnastofnunar og doktorsnemar hlutu styrki.

Lesa meira

 

Íslenskt orðanet í nýjan búning

Íslenskt orðanet hefur verið fært í nýjan búning og kemur nú fram í nýrri útgáfu. 

Lesa meira

 
 
 

Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar.

Lesa meira

 
 

 Kaupmannahafnarháskóli óskar eftir doktorsnemum

Umsóknarfrestur er til 25. febrúar.

Lesa meira

 
 

Kennsla á tímum heimsfaraldurs

Viðtal við Eirík Sturlu Ólafsson íslenskukennara í Kína.

Lesa nánar

 

Málræktarpistill

Úrkomuákefð

Lesa meira

 
 
 

Orðapistill

Friðgin

Lesa

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá