Sumargjöf Árnastofnunar – stafræn handritahirsla

Síðasta vetrardag árið 1971 komu fyrstu tvö handritin aftur heim til Íslands frá Danmörku, eftir lausn handritamálsins. 

Lesa meira

 
 
 

100 ára afmæli Íslensk-danskrar orðabókar

Á sumardaginn fyrsta árið 1903 hófu Sigfús og Björg Blöndal að semja nýja íslenska orðabók með skýringum á dönsku.

Lesa meira

 

 Íslensk nútímamálsorðabók birt á vefnum

Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem birtist nú í endurhannaðri vefsíðu. 

Lesa meira

 
 
 

 Guðrún Nordal valin í Norsku vísindaakademíuna

Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og prófessor við Háskóla Íslands, hefur nú verið kjörin í Norsku vísindaakademíuna.

Lesa meira

 

Veforðabækur við heimavinnu

Á vef stofnunarinnar er hægt að finna fjölmörg gagnasöfn sem koma að góðum notum, sér í lagi við þessar aðstæður.

Lesa meira

 
 
 

Verkefni í vinnslu

Nú hillir undir að Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals verði opnuð á vefnum en undanfarin ár hefur verið unnið að stafrænni gerð hennar á orðfræðisviði stofnunarinnar. 

Lesa meira

 
 

Málræktarpistill

Asnaleg íslensk nýyrði?

Lesa meira

 

Nafnfræðipistill

„Fótur undir Fótarfæti“ og endurtekningar í örnefnum.

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá