Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 4/2018

 

Ársfundur – Fardagar

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar verður haldinn 14. maí í Kötlusal Hótel Sögu.

Lesa meira

 

Máltækni og talgreining

Opinn kynningarfundur um máltækni og opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu var haldinn föstudaginn 27. apríl 2018 í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira

 
 
 

Ráðstefna um íslensku sem annað og erlent mál 25. maí.

Skráning er hafin á ráðstefnuna sem verður haldin í Norræna húsinu. 

Lesa meira

 

Rímur og rapp á barnamenningarhátíð í Hörpu

Rósa Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, tók þátt í skapandi verkefni með Reykjavíkurborg sem nefnist Rímur og rapp. 

Lesa meira

 
 
 

Greinasafn um íslenska handritamenningu á miðöldum

Chronos-útgáfan gaf nýlega út ritið RE:writing. Medial perspectives on textual culture in the Icelandic Middle Ages. Meðal greina eru þrjár eftir fræðimenn við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira

 

Alþjóðlegi sumarskólinn í handritafræðum

Afar góð aðsókn að sumarskóla í handritafræðum. Alls barst á áttunda tug umsókna frá 18 löndum.

Lesa meira

 
 
 

Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir útgáfu fræðimanna 

Átta fyrrverandi og núverandi fræðimenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu útgáfustyrk 2018.

Lesa meira

 

Skjalastjóri hefur störf

Steinunn Aradóttir hefur verið ráðin skjalastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira

 
 
 

Nýir styrkþegar í íslensku

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Alls bárust 68 umsóknir um styrkina og voru að þessu sinni veittir 15 styrkir til nemenda frá 13 löndum.

Lesa meira

 

Örnefni mánaðarins

Nónnes

 

 
 
 

Orð mánaðarins

Hugumstór

 

Handrit aprílmánaðar

Handrit frá Háeyri frá því um miðja 16. öld. Það geymir margvíslegt efni, m.a. bænir á íslensku og latínu um líf Krists, Ave-bænir og brynjubæn. Einnig eru í handritinu nótur úr kaþólskri söngbók.

Ljósm. Jóhanna Ólafsdóttir

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá