Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 6/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Nýr sýningarstjóri tekinn til starfa

Sigrún Kristjánsdóttir hóf 1. júní störf sem sýningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira

 
 

Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum COVID-19

Málþingið verður haldið 20. júlí í Norræna húsinu.

Lesa meira

 

Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur

Starfsmenn og verkefni á vegum Árnastofnunar hlutu nýverið styrki úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur.

Lesa meira

 
 
 

Opnun Lexíu

Vigdís Finnbogadóttir opnaði nýju íslensk-frönsku veforðabókina Lexíu við hátíðlega athöfn.

Lesa meira

 

Greinakall - Orð og tunga

Frestur til að skila greinarhandritum í 24. hefti Orðs og tungu (2022) er til 1. september 2021.

Lesa meira

 
 
 

Árlegur fundur íslenskukennara erlendis

Fundurinn verður haldinn 20. júlí í Norræna húsinu.

Lesa meira

 

Heimsókn í Hús íslenskunnar

Starfsmenn Árnastofnunar fóru á dögunum og virtu fyrir sér framtíðarstarfstöð sína í Húsi íslenskunnar.

Lesa meira

 
 
 

Nafnfræðipistill

„Hvernig í ósköpunum á að taka skjöl úr skjalaskápum og gera þau aðgengileg almenningi á netinu með skikkanlegum hætti?“

Lesa meira

 

Málræktarpistill

Fjöldamörg hversdagsleg orð í íslensku innihalda erlend sérheiti í einhverri mynd.

Lesa meira

 
 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá