Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 11/20

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hörpu

Gerður Kristný hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar.

Lesa meira

 
 

Íslensk-danskur orðabókarsjóður afhentur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stjórn Íslensk-dansks orðabókarsjóðs hefur afhent Árnastofnun gjafabréf að öllum eignum sjóðsins.

Lesa meira

 

 
 

Jóladagatal Árnastofnunar

Lítið í jóladagatalið okkar. Þar verður ýmis fróðleikur tengdur jólum og jólahaldi frá 1. desember fram að jólum.

Sjá hér

 

Styrkur til að rannsaka what, sorry og fleiri orð í norrænum málum og finnsku

Helga Hilmisdóttir, rannsóknardósent á orðfræðisviði, fer fyrir hópi fimmtán málfræðinga.

Lesa meira

 
 
 

 Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Málræktarsjóði

Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2021.

Lesa meira

 

Verkefni í vinnslu

Um 50 verkefnaráðnir starfsmenn unnu á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Verkefnin voru margvísleg og dreifðust á öll svið stofnunarinnar. Hér má lesa um Árnastofnun á samfélagsmiðlum.

Lesa meira

 

 
 
 

Menningarviðburður um íslenskar bókmenntir og tónlist

Íslenskunemar um allan heim nutu skemmtilegrar dagskrár á netinu.

Lesa meira

 
 

 Evrópsk MA-ritgerðasamkeppni innan efnissviðanna málnotkun, málstefna og margmála umhverfi

Umsóknarfrestur er til 31. desember.

Lesa meira

 

Árnastofnun í fjölmiðlum

Starfsmenn stofnunarinnar hafa verið áberandi í fjölmiðlum upp á síðkastið.

Lesa meira

 
 

Nafnfræðipistill

Stafróf landsins: Örnefni barna

Lesa meira

 
 
 

Málfræðipistill

Orðin stjórnarskrá, stjórnarlög og stjórnlög

Lesa meira

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá