Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 2/2019
Ágústa og Einar Freyr fá fjárstyrki til verkefna á sviði tungu og tækni
Nýlega ákvað stjórn markáætlunar í tungu og tækni að styrkja sex verkefni.
Lesa meira
Bókagleði í Hannesarholti
Bókagleði Árnastofnunar hefst í Hannesarholti kl. 17 föstudaginn 15. mars 2019.
Eiríkur Rögnvaldsson er landsfulltrúi CLARIN
Eiríkur Rögnvaldsson er nýr starfsmaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Styrkþegar í íslensku sem öðru máli
17 styrkþegar hlutu styrk mennta- og menningarmálaráðuneytis til náms í íslensku sem öðru máli.
Málþing um norræna málsamfélagið
Kynnt verður ný úttekt á kennslu norrænna mála við háskóla á Norðurlöndum 28. mars í Veröld, húsi Vigdísar.
Frestur fyrir Nordkursnámskeið
Frestur til að sækja um norrænt sumarnámskeið rennur út 1. mars 2019.
Heimasíða Nordkurs
Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku
Alþjóðlega sumarnámskeiðið verður haldið í 31. sinn í júlí nk. Alls bárust 95 umsóknir frá 42 löndum. 45 nemendur komast að.
„Ég kann langar sögur um kónga og drottningar og allan andskotann,“ segir Friðfinnur Runólfsson í upptöku í þjóðfræðasafni Árnastofnunar.
Hítardalsbók