Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 10/2018

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Árna Magnússonar fyrirlestur

Á afmælisdegi Árna Magnússonar, 13. nóvember, heldur Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur fyrirlestur sem hann nefnir: „Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita."

Lesa meira

 

Lífsblómið – leiðsögn

Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 mun Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna. Handritastofa fyrir börn á öllum aldri verður opin laugardaginn 10. nóvember.

Sýningunni lýkur 12. desember.

Lesa meira

 

Dagur íslenskrar tungu  hátíðardagskrá

Hátíðardagskrá á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis verður í ár haldin á Höfn í Hornafirði.

lesa meira

 

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar

Íslensk málnefnd stendur fyrir árlegu Málræktarþingi fimmtudaginn 15. nóvember 2018. 

lesa meira

 

 

Ættfræði og sjálfsmynd þjóðar

Íslensk erfðagreining efnir til opins fræðslufundar fyrir almenning þann 10. nóvember í tilefni nýrrar útgáfu Íslendingabókar. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, flytur erindið: „Með ættfræði á heilanum."

Lesa meira

 

Kristjánsþing í Árnagarði laugardaginn 24. nóvember

Á málþinginu halda núverandi og fyrrverandi doktorsnemar Kristjáns stutt erindi. 

Lesa meira

 

Nýr stjórnarformaður Árnastofnunar

Dagný Jónsdóttir er nýr stjórnarfomaður Árnastofnunar. Ný stjórn hefur tekið til starfa fyrir tímabilið 2018−2022. 

Lesa meira

 

Sigurður Svavarsson –minning

Minningarorð Guðrúnar Nordal um Sigurð Svavarsson, formann Vinafélags Árnastofnunar.

Lesa meira

 

Nafn mánaðarins

Svörtuloft

 

 

 

Orð mánaðarins

Stilla

 

Handrit mánaðarins

Hvammsbók Njálu  – AM 470 4to

 

 

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá