Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 10/2018 Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa Árna Magnússonar fyrirlestur Á afmælisdegi Árna Magnússonar, 13. nóvember, heldur Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur fyrirlestur sem hann nefnir: „Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita." Lífsblómið – leiðsögn Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 mun Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna. Handritastofa fyrir börn á öllum aldri verður opin laugardaginn 10. nóvember. Sýningunni lýkur 12. desember. Dagur íslenskrar tungu hátíðardagskrá Hátíðardagskrá á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis verður í ár haldin á Höfn í Hornafirði. Málræktarþing Íslenskrar málnefndar Íslensk málnefnd stendur fyrir árlegu Málræktarþingi fimmtudaginn 15. nóvember 2018.
Ættfræði og sjálfsmynd þjóðar Íslensk erfðagreining efnir til opins fræðslufundar fyrir almenning þann 10. nóvember í tilefni nýrrar útgáfu Íslendingabókar. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, flytur erindið: „Með ættfræði á heilanum." Kristjánsþing í Árnagarði laugardaginn 24. nóvember Á málþinginu halda núverandi og fyrrverandi doktorsnemar Kristjáns stutt erindi. Nýr stjórnarformaður Árnastofnunar Dagný Jónsdóttir er nýr stjórnarfomaður Árnastofnunar. Ný stjórn hefur tekið til starfa fyrir tímabilið 2018−2022. Sigurður Svavarsson –minning Minningarorð Guðrúnar Nordal um Sigurð Svavarsson, formann Vinafélags Árnastofnunar. Orð mánaðarins |