Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 9/21
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Hvar er? er landsátak í tilefni af degi íslenskrar náttúru
Landsátak Landmælinga Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um afmörkun og skráningu örnefna.
Lesa meira
Lars Lönnroth heiðursdoktor
Lars Lönnroth prófessor emeritus við Gautaborgarháskóla var veitt heiðursdoktorsnafnbót við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Upptaka af Sigurðar Nordals fyrirlestri
Upptaka af fyrirlestri Dagnýjar Kristjánsdóttur sem nefndist Frásagnir og læknisfræði: Samstarf bókmennta og heilsugæslu.
Sjá hér
Málþing í minningu Óskars Halldórssonar
27. október verður þess minnst að öld er liðin frá fæðingu Óskars Halldórssonar.
Nýir styrkþegar í íslensku sem öðru máli
Fjórtán styrkir veittir til nemenda frá ellefu löndum.
Málþing um kennslu á tímum kórónuveirunnar var haldið í framhaldi fundarins.
Sumarnámskeið og blönduð kennsla í íslensku sem erlendu máli á tímum COVID-19-faraldursins
Að mörgu er að hyggja á tímum kórónuveirunnar.
Árnastofnun í fjölmiðlum
Alltaf bætist við þennan þátt starfseminnar. Fjölmörg ný viðtöl við starfsmenn má sjá og heyra á vefsíðu stofnunarinnar.
Minnt er á málræktarþing Íslenskrar málnefndar sem haldið verður 30. september.
Handritapistill
Endurunnin kaþólsk messubók, KB Thott 154 fol.
Lesa
Æskuvísa Egils hljóðrituð í Kaliforníu í kjölfar kreppunnar miklu – og hljómar nú á netinu.