Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 6/2020

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Sumarstarfsmenn Árnastofnunar

Margvísleg verkefni eru á lista sumarstarfsmanna.

Lesa meira

 

Handritin eru á leið til barnanna með nýju umfangsmiklu verkefni Árnastofnunar

Markmiðið með verkefninu Handritin til barnanna er að auka vitund og áhuga barna á menningararfinum sem í íslenskum miðaldahandritum. 

Lesa meira

 
 
 

Þjónusta á Árnastofnunar í sumar

Gleðilegt sumar.

Lesa meira

 

Nordkurs í fjarnámi

Sumarnámskeið Nordkurs fer að þessu sinni fram á netinu.

Lesa meira

 
 
 

Greinakall – Orð og tunga

Frestur til að skila greinahandritum í 23. hefti Orðs og tungu (2021) er til 1. september 2020.

Lesa meira

 

Árlegt alþjóðlegt sumarnámskeið hefst 6. júlí

Námskeiðið verður haldið bæði í Reykjavík og sem fjarnámskeið á netinu.

Lesa meira

 
 
 

Verkefni í vinnslu

Endurbætur á Íslensku orðaneti.

Lesa meira

 

Málræktarpistill

Trans

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá