Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 3/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Hornsteinn að Húsi íslenskunnar

Bygging hússins gengur vel og 21. apríl verður lagður hornsteinn að því.

Lesa meira

 

Hátíð í Hörpu

21. apríl verða 50 ár liðin frá heimkomu handritanna.

Lesa meira

 

 
 
 

Gripla XXXI er komin út

Gripla kemur nú í fyrsta skipti út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.

Lesa meira

 

Ráðstefna um varðveislu handrita

Ráðstefnan Care and conservation of manuscripts haldin í átjánda sinn.

Lesa meira

 
 
 

Þrymskviða í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Ungir teiknarar fengu tækifæri á að spreyta sig á efni Þrymskviðu.

Lesa meira

 

 

Árnastofnun lokuð í þrjár vikur

Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19 frá og með 25. mars til og með 14. apríl

Lesa meira

 
 
 

Handritapistill

„Tak svínasaur og brenn í nýrri grýtu og blanda með því hinu súrasta víni og þvo höfuðið í fyrst, en síðan rýð það á. En ef þetta gerir oft, þá munu geitur hverfa og hár vaxa.“ 

Lesa

 

Örnefnapistill

Hvaða örnefni er rétt? Nokkur orð um notkun og heimildir örnefna á Reykjanesskaga

Lesa meira

 
 
 

 

Gleðilega páska

 

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá