Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 7/2018

Sigurðar Nordals fyrirlestur

Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus heldur fyrirlesturinn að þessu sinni sem nefnist  „Islande est peu connu“:  Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld.

Lesa meira

 
 
 

Miðaldahandrit í heimsókn

Reykjabók Njálu og Ormsbók eru til sýnis í Listasafni Íslands á sýningunni Lífsblómið – Fullveldi Ísland í 100 ár. Laugardaginn 15. september kl. 14 mun Gísli Sigurðsson leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin.

Lesa meira

 

Skiptidagar eftir Guðrúnu Nordal

Guðrún Nordal prófessor og forstöðumaður hefur sent frá sér bókina Skiptidagar, nesti handa nýrri kynslóð.  Útgáfuhóf verður í Iðnó, miðvikudaginn 12. september kl. 17. 

Lesa meira

 
 

Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík í fyrsta sinn á prenti

Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík er í hópi fyrstu íslensku bókmenntasagnanna og kynnir hún lesendum hugmyndir 18. aldar manna um bókmenntir. 

Lesa meira

 
 
 

Heiðursmálþing í tilefni sjötugsafmælis Guðrúnar Ásu Grímsdóttur

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur málþing í Þjóðminjasafninu 5. október.

Lesa meira

 

Fornsagnaþing

 17. alþjóðlega fornsagnaþingið var haldið í Reykjavík og Reykholti 12.–17. ágúst.

Lesa meira

 

 
 
 

Nýr starfsmaður

Trausti Dagsson hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri á stjórnsýslusviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira

 

Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku

2.–27. júlí var haldið alþjóðlegt sumarnámskeið i íslensku. 41 nemandi frá 17 löndum tók þátt að þessu sinni. 

Lesa meira

 
 
 

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í Reykjavík 1.–10. ágúst. Handritaskólinn er haldinn til skiptis í Reykjavík og Kaupmannahöfn.

Lesa meira

 
 

Dialektolog 2018: Norræn mállýsku- og málbrigðaráðstefna

Dagana 20. –22. ágúst var efnt til elleftu norrænu ráðstefnunnar um mállýskur og tilbrigði í máli.

Lesa meira

 

Nafn mánaðarins

Vaff

 

 
 
 

Orð mánaðarins

Mundur

 

Handrit mánaðarins

Ormsbók. Hinn norræni goðsagnaheimur – AM 242 fol.

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá