Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 5/2018
Ársfundur – Nýjasta tækni og hugvísindi
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var haldinn 14. maí í Kötlusal Hótel Sögu.
Lesa meira
Sýning um fullveldið
Myndlist, handrit og skjöl tvinnuð saman á sýningu um fullveldi Íslands
Ráðstefna um annarsmálsfræði
Um 50 manns sóttu ráðstefnuna sem var haldin í Norræna húsinu 25. maí.
Fundur íslenskulektora
Árlegur fundur íslenskra sendikennara erlendis var haldinn í Reykjavík 26. maí.
Orð og tunga
Orð og tunga (2018), 20. hefti er komið út.
Opnun risamálheildar
Risamálheild var formlega opnuð 4. maí síðastliðinn.
Greinakall fyrir næsta hefti Orðs og tungu
Frestur til að skila greinarhandritum í 21. hefti Orðs og tungu (2019) er til 15. ágúst 2018.
Norrænu goðin, Edda og stjörnurnar í samstarfi við Listahátíð 9. júní 2018
Dritsker
Orð mánaðarins
Prýði
Safn til íslenskrar bókmenntasögu – KBAdd 3 fol. eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Heimildir Jóns eru af ýmsum toga, handrit og prentaðar bækur, munnmæli og greinargerðir frá samtímamönnum.