Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 4/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Hornsteinn að Húsi íslenskunnar

Síðasta vetrardag, 21. apríl, var lagður hornsteinn að Húsi íslenskunnar en þann dag voru fimmtíu ár liðin frá heimkomu fyrstu handritanna.

Lesa meira

 

Hátíð í Hörpu

Hátíðardagskrá í Hörpu var streymt til allra grunnskóla á landinu.

Sjá hér

 

 
 
 

Handritasamkeppni grunnskólanema

Hátt í 100 handrit bárust í handritasamkeppni grunnskólanema sem Árnastofnun stóð fyrir í tilefni af fimmtíu ára afmæli heimkomu handritanna. Niðurstaða dómnefndar liggur fyrir.

Lesa meira

 
 

Ellert Þór Jóhannsson tekur til starfa

Ellert Þór Jóhannsson hefur tekið við starfi rannsóknarlektors á orðfræðisviði stofnunarinnar og hóf störf 6. apríl 2021.

Lesa meira

 

Bókmennta- og heilsuátakið Laxness119

Íslenskunemendur og -kennarar um allan heim tóku þátt í bókmennta- og heilsuátakinu Laxness119.

Lesa meira

 
 

Ljóð Bergsveins Birgissonar

Við hornstein að Húsi íslenskunnar.

Lesa meira

 
 
 

NoDaLiDa norræn máltækniráðstefna

Ráðstefnan hefur verið haldin annað hvert ár síðan 1977 og er nú haldin í 23. skiptið.

Lesa meira

 

Málræktarpistill

Skáletur

Lesa meira

 
 
 

Orðapistill

túbusjónvarp

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá