Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 10/20

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Árna Magnússonar fyrirlestur 2020

Már Jónsson sagnfræðingur mun flytja fyrirlestur sinn „Óvenjuleg veikindi á 17. öld” 23. nóvember.

Lesa meira

 

Íslensk stafsetningarorðabók með eigin síðu

Íslensk stafsetningarorðabók (ÍS) er komin með eigin vefsíðu. Áður var Snara aðeins aðgengileg innan vefgáttanna málið.is og snara.is.

Lesa meira

 
 
 

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Hátíðardagskrá verður af því tilefni haldin að þessu sinni í Vestmannaeyjum

Lesa meira

 
 

Krakkar.arnastofnun.is

Árnastofnun hefur hleypt af stokkunum sérstökum vef fyrir börn og ungmenni.

Lesa meira

 

Árnafyrirlestur í Kaupmannahöfn

Á afmælisdegi Árna Magnússonar 13. nóvember verður fyrirlestri Mike Kestemont streymt af netinu af systurstofnun Árnastofnunar í Kaupmannahöfn.

Lesa meira

 
 
 

Hugurinn einatt hleypur minn komin út hjá Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi

Í bókinni eru kvæði, rímur og vísur eftir Guðnýju Árnadóttur 1813–1897. Rósa Þorsteinsdóttir ritar skýringar.

Lesa meira

 

Orðabók Blöndals – sýning í Þjóðarbókhlöðu

Þess er minnst með sýningu í Þjóðarbókhlöðu að öld er liðin frá því að Orðabók Blöndals kom fyrst út.

Lesa meira

 
 
 

Verkefni í vinnslu

Um 50 verkefnaráðnir starfsmenn unnu á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Verkefnin voru margvísleg og dreifðust á öll svið stofnunarinnar. Hér má lesa um íslensk-japanska orðabók.

Lesa meira

 
 

Fræðarar á Austurlandi

Fræðarar frá Árnastofnun heimsóttu Austurland í síðustu viku.

Lesa meira

 

Orðfræðipistill

húmbúkk.

Lesa meira

 
 
 

Handritapistill

Slagsmál á Alþingi – AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,11.

Lesa meira

 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá