Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 3/2018

Áramót
 

Heimsókn ráðherra

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kom í heimsókn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þriðjudaginn 13. mars.

Lesa meira

 

Lausar rannsóknarstöður Árna Magnússonar og Sigurðar Nordals við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Umsóknarfrestur er til 4. apríl.

Lesa meira

 
 
 

Laus staða á orðfræðisviði

Starf rannsóknarlektors við orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi á fræðasviði stofnunarinnar.

Umsóknarfrestur er til 4. apríl.

Lesa meira

 

Opnun Islex

Íslensk-finnska veforðabókin ISLEX var opnuð 1. mars við hátíðlega athöfn í Nordisk kulturkontakt í Helsinki. Dagskráin fór fram á íslensku, finnsku og skandinavísku undir stjórn verkefnisstjóranna Sari Päivärinne og Helgu Hilmisdóttur.

Lesa meira

 
 
 

Ný bók um Snorra

Nýtt greinarsafn um Snorra Sturluson er komið út: Snorri Sturluson and Reykholt, The Author and Magnate, his Life, Works and Environment at Reykholt in Iceland.

Lesa meira

 

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum.

Umsóknarfrestur er 15. apríl.

Lesa meira

 
 
 

Rímur og rapp fyrir 4. bekk

Árnastofnun tekur þátt í verkefni ásamt Reykjavíkurborg sem felst í því að kynna grunnskólanemendum í fjórða bekk fyrir menningararfi og sögu á lifandi og skemmtilegan hátt m.a. með rímum og rappi.

Verkefninu lýkur með frumflutningi og samsöng árgangsins í Hörpu 17. apríl.

 

Örnefni mánaðarins

 Nónnes 

 

 
 
 

Orð mánaðarins

Babb

 

Handrit marsmánaðar

Arons saga á skinni 

Sagan af Aroni Hjörleifssyni (1199−1255) greinir frá ungum Íslendingi sem varð stuðningsmaður Guðmundar góða Hólabiskups í langvarandi deilum hans við Sighvat Sturluson og syni hans.

Lesa meira

 
 
Preferences  |  Unsubscribe