Rímur og rapp fyrir 4. bekk
Árnastofnun tekur þátt í verkefni ásamt Reykjavíkurborg sem felst í því að kynna grunnskólanemendum í fjórða bekk fyrir menningararfi og sögu á lifandi og skemmtilegan hátt m.a. með rímum og rappi.
Verkefninu lýkur með frumflutningi og samsöng árgangsins í Hörpu 17. apríl.