Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 9/2019

 

Dagur íslenskrar tungu

Hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldin í Gamla bíói 16. nóvember.

Lesa meira

 

Árna Magnússonar fyrirlestur 2019

John Gillis, forvörður við bókasafn Trinity College í Dyflinni, mun halda Árna Magnússonar fyrirlestur miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17 í Norræna húsinu sem hann nefnir: Interpreting the physical features of the Faddan More Psalter.

Lesa meira

 
 
 

Alþjóðleg ráðstefna í Þjóðminjasafninu 22. nóvember 

Laws in Context: Kristinréttur Árna and Jónsbók in the Árni Magnússon Collection.

Lesa meira

 

Nýr íðorðabanki opnaður

Miðvikudaginn 30. október var þess minnst að 100 ár eru liðin frá stofnun fyrstu orðanefndar Verkfræðingafélags Íslands.

Lesa meira

 
 
 

Skuggahliðin jólanna

Bjartur bókaútgáfa hefur sent frá sér bókina Skuggahliðin jólanna í ritstjórn Evu Maríu Jónsdóttur og Rósu Þorsteinsdóttur og með teikningum Óskars Jónassonar. 

Lesa meira

 

Nýr starfsmaður

Beeke Stegmann tók við starfi rannsóknarlektors á handritasviði stofnunarinnar 1. nóvember 2019. 

Lesa meira

 

 
 
 

Ungmenni lásu upp þjóðsögur í RÚV

Í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara. Haldið var upp á áfangann með margvíslegum hætti. 

Ljósmynd S.S.J.

Lesa meira

 
 

Pistill um Þjóðsögur

Segja má að árið 1845 sé upphafsár þjóðfræðasöfnunar á Íslandi í anda Grimmsbræðra. 

Lesa meira

 

Örnefnapistill

Áhugi á örnefnum er oft nátengdur áhuga á fortíðinni. 

Lesa meira

Mynd frá Fornleifafræðistofnun

 

 
 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá