Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 6/22
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Íslensk máltækni á Bessastöðum
Undanfarin ár hefur fjöldi fólks á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og fleiri stofnununum unnið að því að þróa og efla máltækni fyrir íslensku.
Lesa meira
Orð og tunga 24
Orð og tunga, árlegt tímarit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er komið út rafrænt og í prentaðri útgáfu.
Greinakall - Orð og tunga 25
Óskað er eftir greinum til birtingar í 25. hefti tímaritsins Orð og tunga (2023). Frestur til að skila greinarhandritum er til 1. september 2022.
Það er ástríða að kenna íslensku
Kennarar segja frá sinni upplifun af því að kenna við Nordkurs-námskeið fyrir norræna nemendur.
Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu
Kennarar segja frá lærdómsríkum tíma við sumarskólann.
Íslensk-ensk orðabók hlaut styrk
Íslensk-ensk orðabók hlaut framhaldsstyrk úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur til að halda áfram vinnu við gerð íslensk-enskrar veforðabókar.
Íðorðasafn í leiklist hlaut styrk
Ágústa Þorbergsdóttir hlaut fyrir hönd Íðorðanefndar styrk úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur fyrir verkefnið "Íðorðasafn í leiklist".
Við úthlutun úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur hlaut LEXIA orðabókin tvo styrki.
Þjóðfræðipistill
Hlunnindi álfa og hrífubardagi.