Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl.

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Merki Árnastofnunar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Fréttabréf 3/23

 
Hús íslenskunnar. Bogadregið, klætt að utan með kopar.

Opið hús sumardaginn fyrsta

Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem fram að þessu hefur verið kallað hús íslenskunnar, verður vígt 19. apríl. Daginn eftir, 20. apríl, verður húsið opnað almenningi.

Lesa meira
 
Tvær konur halda saman á opinni bók. Bókahillur í bakgrunni

Eddukvæði á úkraínsku

Árnastofnun hlaut að gjöf nýja úkraínska þýðingu á eddukvæðum. Þýðandi verksins, Marina Voinova, afhenti gjöfina.
 

Lesa meira
 
Hópur fólks stillir sér upp fyrir myndatöku í sal þar sem hátt er til lofts. Síð, rauðleit gluggatjöld.

Styrkir veittir úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur

Tveir styrkir runnu til verkefna starfsfólks Árnastofnunar.

 

Lesa meira
 
Á inni í byggð. Hús og tré til hliðar, brú í fjarska.

Laus staða íslenskukennara við Caen-háskóla í Normandí

Caen-háskóli í Normandí auglýsir stöðu íslenskukennara við skólann lausa til umsóknar.

Lesa meira
 
Hús íslenskunnar. Bogadregið, klætt að utan með kopar. Yfir er texti sem segir að þetta sé fyrsti þáttur heimildaþáttaraðar um hús íslenskunnar.

Mikil þátttaka í nafnasamkeppni

Hátt í 3400 tillögur bárust.

 

Lesa meira
 
Málverk af manni með hönd undir kinn og fjöður í annarri hendi

Styrkir Snorra Sturlusonar

Umsóknarfrestur er til 1. desember 2023.
 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Styrkir til náms í íslensku sem öðru máli

Umsóknarfrestur er til 1. desember 2023.

Lesa meira
 
Hús íslenskunnar. Bogadregið, klætt að utan með kopar. Yfir er texti sem segir að þetta sé fyrsti þáttur heimildaþáttaraðar um hús íslenskunnar.

Stuttir heimildaþættir um hús íslenskunnar

Stutt heimildaþáttaröð frá Framkvæmdasýslu − Ríkiseignum um hús íslenskunnar.

Lesa meira
 
Tvær konur og sex karlar standa við borð sem á eru handrit undir glærum kössum. Bókahillur í bakgrunni.

Heimsókn frá Nýja-Sjálandi

Nýverið komu í heimsókn á stofnunina þrír góðir gestir frá Nýja-Sjálandi sem vinna að því að efla maórísku.

Lesa meira
 

PISTLAR

Teiknuð mynd af kú með litla kórónu á höfði. Rauður bakgrunnur

Þjóðfræðipistill

Stórlygarar

Lesa meira
 
Börn standa í röðum í íþróttasal með gleiða fætur og hendur upp í loft. Öll íklædd hvítum stuttbuxum og hlýrabolum.

Orðapistill

leikfimi og fimleikur

Lesa meira
 
FacebookInstagramYouTube
 
Merki SÁM

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Skrifstofa Árnagarði við Suðurgötu, 102 Reykjavík

Sími: 525 4010

Netfang: arnastofnun@arnastofnun.is

Uppfæra stillingar  |  Afskrá