Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 11/21
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Málið.is fimm ára – afmælismálþing
16. nóvember var haldið málþing í Þjóðminjasafninu í tilefni afmælisins. Streymt var frá þinginu.
Sjá hér
Fyrirlestur var haldinn á afmælisdegi Árna Magnússonar 13. nóvember. Hægt er að sjá streymi frá fyrirlestri Más má sjá á vefsíðu Árnastofnunar.
Lesa meira
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2021
Arnaldur Indriðason hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og Vera Illugadóttir sérstaka viðurkenningu.
Málþing um blótsyrði og bannorð
Ráðstefna verður haldin í Safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 2. desember.
Styrkir Snorra Sturlusonar
Umsóknarfrestur er til 1. desember.
Evrópsk MA-ritgerðasamkeppni innan efnissviðanna málnotkun, málstefna og margmála umhverfi
Óskað er eftir ritgerðum innan efnissviðanna málnotkun, málstefna og margmála umhverfi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2022.
Feðraveldið í borgarlandslaginu.
Handritapistill
Kálfalækjarbók – AM 133 fol.