Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 11/21

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Málið.is fimm ára – afmælismálþing

16. nóvember var haldið málþing í Þjóðminjasafninu í tilefni afmælisins. Streymt var frá þinginu.

Sjá hér

 
 
 

Árna Magnússonar fyrirlestur – Már Jónsson

Fyrirlestur var haldinn á afmælisdegi Árna Magnússonar 13. nóvember. Hægt er að sjá streymi frá fyrirlestri Más má sjá á vefsíðu Árnastofnunar.

Lesa meira

 

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2021

Arnaldur Indriðason hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og Vera Illugadóttir sérstaka viðurkenningu.

Sjá hér

 
 
 

Málþing um blótsyrði og bannorð

Ráðstefna verður haldin í Safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 2. desember.

Lesa meira

 

 

 Reykjaholt Revisited. Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga

Ný bók eftir Úlfar Bragason er komin út í þýðingu Andrew Wawn.

Lesa meira

 
 
 

Styrkir Snorra Sturlusonar

Umsóknarfrestur er til 1. desember.

Lesa meira

 

Styrkir til íslenskunáms

Umsóknarfrestur er til 1. desember.

Sjá hér

 
 

Auglýst eftir styrkjum úr Málræktarsjóði

Umsóknum skal skila til framkvæmdastjóra eigi síðar en 16. janúar 2022.

Lesa meira

 
 
 

Evrópsk MA-ritgerðasamkeppni innan efnissviðanna málnotkun, málstefna og margmála umhverfi

Óskað er eftir ritgerðum innan efnissviðanna málnotkun, málstefna og margmála umhverfi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2022.

Lesa meira

 

Nafnfræðipistill

Feðraveldið í borgarlandslaginu.

Lesa meira

 
 
 

Handritapistill

Kálfalækjarbók – AM 133 fol.

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá