Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl.

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Merki Árnastofnunar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Fréttabréf 10/2023

 
Gömul teikning af manni með hvíta hárkollu á rauðum bakgrunni.

Árna Magnússonar fyrirlestur 13. nóvember

Fyrirlesari að þessu sinni er Haraldur Bernharðsson, málfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Erindi hans heitir Skrifarar og ritmenning á Íslandi og í Noregi á þrettándu öld.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli

Umsóknarfrestur er til 1. desember 2023. Árlega eru veittir um það bil tólf styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli.

Lesa meira
 
Merki Árnastofnunar

Staða doktorsnema laus til umsóknar

Um er að ræða þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Árnastofnun og Háskóla Íslands.
 

Lesa meira
 
Samföst, gömul múrsteinshús á þremur hæðum. Litlar viðbyggingar úr gleri. Í forgrunni grænt gras og snyrtilega klipptir runnar.

Árleg ráðstefna CLARIN haldin í Leuven

Sjö Íslendingar sóttu ráðstefnuna auk þess að sitja nefndarfundi og vinnustofur sem styðja við starfsemi CLARIN á Íslandi.

 

Lesa meira
 
Tveir menn. Annar þeirra heldur á verðlaunaskjali og hinn heldur á litlum pakka.

Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun fyrir árangur í þágu máltækni

Eiríkur Rögnvaldsson hlaut nýverið Steven Krauwer-verðlaunin sem veitt eru árlega í gegnum evrópska rannsóknarinnviðaverkefnið CLARIN.
 

Lesa meira
 
Hópur fólks situr í röðum með heyrnartól á höfði og rýnir í blað.

Ársfundur og ráðstefna EFNIL haldin í Ljubljana

Meginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
 

Lesa meira
 
Iceland, Liechtenstein, Norway Grants

Samstarfsverkefni um nýja tækni við að kenna erlendum málhöfum þjóðtungur

Verkefnið snýr aðallega að kennslu fyrir erlenda námsmenn eins og skiptinema og innflytjendur og nær yfir bæði staðkennslu og fjarnám.

Lesa meira
 
Tvær konur á sviði, önnur þeirra heldur á hljóðnema og útspenntri regnhlíf. Á bak við þær skjár með fánum Norðurlanda.

Ísland tekið við stjórn norrænu íðorðasamtakanna

Meðal verkefna er skipulagning næstu Nordterm-ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 2025.

Lesa meira
 
Kona stendur við ræðupúlt. Á bak við hana er handritasíðu varpað á vegg.

Myndasyrpur

Myndasyrpur frá nýliðnum viðburðum eru komnar á vefinn okkar.

 

Lesa meira
 

PISTLAR

Hrúga af spólum, kassettum og diskum frá mismunandi tímum.

Þjóðfræðipistill

Úr tali yfir í texta: um sjálfvirkar uppskriftir þjóðfræðisafns Árnastofnunar

Lesa meira
 
Blýantsteikning sem sýnir bæ, tún og útihús við sjó sem á eru flekkir. Í fjarska er eyja.

Orðapistill

skinnaköst

 

Lesa meira
 
FacebookInstagramYouTube
 
Merki SÁM

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Eddu, Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík

Sími: 525 4010

Netfang: arnastofnun@arnastofnun.is

Uppfæra stillingar  |  Afskrá