Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl. Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa Fréttabréf 9/2023 Fimmta bindi Ljóðmæla komið út Út er komið fimmta bindið í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614–1674). Efni þessa bindis eru lausavísur og nokkur lengri kvæði, flest gamansöm.
PISTLAR
|