Nýjustu fréttir, næstu viðburðir, pistlar o.fl. Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa Fréttabréf 8/22
Þrír sumarskólar haldnir hjá Árnastofnun í ár Í skólunum fór meðal annars fram kennsla um handritafræði, íslenska tungu og íslenska menningu. EUROCALL: Ráðstefna um tungumálanám og gervigreind Um 280 gestir frá öllum heimshornum sóttu ráðstefnuna sem var haldin á netinu. Ísmús í tónlistarsköpun Tónlistarkonan Kaśka Paluch notar hljóðupptökur af Ísmúsvefnum og vefur inn í tónlist sína.
14.9. Sigurðar Nordals fyrirlestur Fyrirlesari er Finnur Ulf Dellsén, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. 17.9. Skrifarasmiðja og bókakynning í Garðabæ Arndís Þórarinsdóttir les upp úr bók sinni Bál tímans og Árnastofnun býður upp á skrifarasmiðju. 23.9. Sunnan af Frakklandi Málþing um konungasögur til heiðurs François-Xavier Dillmann.
Málræktarpistill Leysar og leysigeislar. HandritapistillLeyndarmál pappírs: AM Dipl. Isl. Fasc. X,6. |