Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 5/22

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

 

Ársfundur 

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var haldinn 25. maí. 

Lesa meira

 
 

Íslenskukennari við Sorbonne-háskóla í París

Staða íslenskukennara við Sorbonne-háskóla í París er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní.

Lesa meira

 
 

Styrkur frá tungumálaáætlun Norðurlandaráðs (Nordplus Sprog)  

Styrkur fékkst til að þýða viðbótarorðaforða á norsku og finnsku.

Lesa meira

 
 

Útgáfustyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Fjórar bækur sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út fengu styrk.

Lesa meira

 
 

Málþing um kynhlutlaust mál

Upptökur af fyrirlestrum eru aðgengilegar á heimasíðu okkar.

Lesa meira

 
 

Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku

Leiðbeiningarnar eru nú aðgengilegar á heimasíðu okkar.

Lesa meira

 
 

Handritapistill

Skrifari og listamaður: Falið andlit í AM 226 fol.

Lesa meira

 
 

Orðapistill

stakkur

Lesa meira

 
FacebookInstagramYouTube
 
 

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Skrifstofa Árnagarði við Suðurgötu, 102 Reykjavík

Uppfæra stillingar  |  Afskrá