Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl.

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Merki Árnastofnunar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Fréttabréf 6/2023

 
Gamalt, brúnleitt skinnbréf á langsniði. Neðan úr því hanga þrjú innsigli á skinnræmum.

Tvö hundruð milljóna króna styrkur

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur móttekið styrk að upphæð um tvö hundruð milljónir íslenskra króna frá A.P. Møller Fonden.

Lesa meira
 
Hópur mótmælenda. Fyrir miðri mynd er skilti sem á stendur "Helvítis fokking fokk.. aftur".

Tímaritið Orð og tunga 25 komið út – þemahefti um blótsyrði

Fjórar fræðigreinar um íslensk blótsyrði eru í heftinu ásamt öðrum greinum sem eru á sviði nafnfræði og orðabókarfræði.
 

Lesa meira
 
Hönd flettir uppljómaðri blaðsíðu.

Pappír og efnismenning

Út er komið hjá De Gruyter-forlaginu greinasafnið Paper Stories – Paper and Book History in Early Modern Europe í ritröðinni Materiale Textkulturen.

 

Lesa meira
 
Tvær konur og tveir menn virða fyrir sér Snorralaug, hringlaga laug með hleðslu í kring.

Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 3.–28. júlí.

Lesa meira
 
Andlitsmynd af manni með stutt, dökkt hár.

Nýr fjármálastjóri Árnastofnunar

Jóhann Karl Reynisson er nýr fjármálastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

 

Lesa meira
 
Andlitsmynd af konu með axlarsítt, dökkt hár.

Nýr bókasafns- og upplýsingafræðingur

Kristín Konráðsdóttir upplýsingafræðingur hóf störf á stofnuninni fyrir mánuði síðan.
 

Lesa meira
 
Andlitsmynd af manni með stutt, dökkt hár, svört gleraugu og grátt skegg.

Nýr öryggisvörður hjá Árnastofnun

Jón Tryggvi Sveinsson hóf störf sem öryggisvörður hjá stofnuninni 1. maí.

 

Lesa meira
 
Stílfærð myndlýsing af skepnum í rauðu og bláu.

Kjalnesinga saga á ítölsku


Roberto Luigi Pagani þýddi söguna ásamt Jökuls þætti Búasonar og ritaði inngang.
 

Lesa meira
 

PISTLAR

Spjall í samskiptaforriti þar sem orðinu "fjáranum" hefur verið skipt út fyrir "fjarnámi".

Málræktarpistill

Tólin taka völdin – sjálfvirkar leiðréttingar og óheppilegar stillingar
 

Lesa meira
 
Gamalt pappírshandrit. Leifar af innsigli er sýnilegt.

Handritapistill

Bréf Ögmundar biskups til Ásdísar systur sinnar – ÞÍ. Leyndarskjalasafn 1.22

Lesa meira
 
FacebookInstagramYouTube
 
Merki SÁM

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Eddu, Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík

Sími: 525 4010

Netfang: arnastofnun@arnastofnun.is

Uppfæra stillingar  |  Afskrá