Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 02/22

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

A World of Fragments er komin út

Í greinasafninu eru 13 greinar sem allar snúast um alfræðihandritið GKS 1812 4to og það fjölbreytta efni sem það hefur að geyma.

Lesa meira

 
 

Viðtal við François-Xavier Dillmann

François-Xavier Dillmann prófessor emerítus hlaut á haustdögum 2021 íslensku fálkaorðuna fyrir framlag sitt til þýðinga á íslenskum miðaldabókmenntum.

Sjá hér

 
 
 

Árnastofnun með á bókamarkaði á Laugardalsvelli (undir stúkunni)

Árlegur bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefanda í Reykjavík er haldinn 24. febrúar til 13. mars. Á bókamarkaðnum má finna fjöldann allan af titlum frá stofnuninni.

Lesa meira

 

Frumkvöðlarnir á bak við TVÍK unnu Gulleggið 2022

Tæknivæddi íslenskukennarinn er gagnvirkur kennsluvettvangur sem styðst við fjölda máltækniaðferða til að hjálpa þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í að læra íslensku.

Sjá hér

 
 
 

Íðorðaráðstefna 

Íðorðaráðstefna verður haldin í Grósku dagana 28.–29. mars.

Lesa meira

 

Gripla 2022

Minnt er á að skilafrestur á greinum í Griplu 2022 er til 1. apríl.

Lesa meira

 
 
 

Bókmennta- og heilsuátakið Laxness 120

Markmiðið með þessu átaki er að vekja athygli á verkum Halldórs, ekki síst meðal fólks af erlendum uppruna sem er að læra íslensku.

Lesa meira

 
 

Árnastofnun á Instagram

Árnastofnun er með instagramreikning og fer gestum sífjölgandi. Kynnið ykkur málið á #arnastofnun.

 

Þjóðfræðipistill

Sögur úr 1001 nótt sagðar á Íslandi.

Lesa meira

 
 
 

Handritapistill

Heimsfræðileg mynd af manninum – bakhlið blaðs nr. 6 í GKS 1812 4to.

Lesa meira

 
 
Uppfæra stillingar  |  Afskrá