Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 04/22
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Ársfundur
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn í Iðnó 25. maí.
Lesa meira
Paper Stories: Paper and Book History in Post-Medieval Europe
Alþjóðleg ráðstefna verður haldin í Reykjavík 5.–6. maí.
Rímnakveðskapur tíu kvæðamanna: rannsókn á tilbrigðum
Ný rafræn bók með hljóðdæmum sem segir frá söfnun og rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens.
Rafbókin
Málþing um kynhlutlaust mál
Þingið verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar 30. apríl kl. 13.
NORDAND 15
Ráðstefnan NORDAND 15 verður haldin 24.−26. maí 2022 í Veröld – húsi Vigdísar.
Bandrúnir í innsiglum – Sumarstarf á Árnastofnun
Auglýst er eftir háskólanema til sumarstarfa. Umsóknarfrestur er til 4. maí.
Íslenskukennari við háskólann í Gdańsk í Póllandi
Auglýst er eftir íslenskukennara við háskólann í Gdańsk. Umsóknarfrestur er til 22. maí.
Dagný Kristjánsdóttir og Halldór Guðmundsson fluttu erindi.
Árnastofnun veitti styrk fyrir BA- og MA- lokaverkefni sem tengjast viðfangsefnum hennar.
Fræðsluferð lokið
Nemendur á miðstigi fræddust um miðaldahandrit. Ferðin hófst með heimsókn í Laugagerðisskóla á mánudegi og lauk með skrifarasmiðju í miðaldastíl í Landnámssetrinu í Borgarnesi á laugardegi.
Sjá hér
Málræktarpistill
Íðorðastarf Orðanefndar Læknafélags Íslands.