Styrkur fyrir kennsluefni í íslensku fyrir fjöltyngda grunnskólanema
Verkefnið byggist á samstarfi Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Menntamálastofnunar.
Árnastofnun og Hugvísindasvið Háskóla Íslands halda á hverju ári fjögurra vikna námskeið í íslensku fyrir um 26 norræna stúdenta. Námskeið í ár verður í Reykjavík 5.–29. júní.
Í rökkrinu í vetur þegar kveikt var á lýsingu á bak við koparhjúp sem umlykur Eddu birtust orð sem margur hefur rýnt í og spurt sig hvaða dulmál sé hér á ferð. Við skýrum málið á Facebook.