Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 01/22
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Orð ársins 2021
Bólusetning
Sjá hér
Gripla, ritrýnt alþjóðlegt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út.
Lesa meira
Snorrastyrksþegar 2022
Þrír fræðimenn hlutu Snorrastyrk.
Fyrirlestur um nýútkomna bók Úlfars Bragasonar, Reykjaholt revisited
Hægt er að hlusta á fyrirlestur Úlfars sem haldinn var 15. janúar í Veröld – húsi Vigdísar.
Nýtt íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði
Orðasafnið nýtist nemendum á sviði stjórnmálafræða og annarra félagsvísinda, sem og fólki í stjórnsýslu og fjölmiðlun.
Árnastofnun gaf út fimm bækur á síðasta ári.
Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Auglýsing um styrki til háskólanema vegna lokaverkefna
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2022.
Sagan af bjargvætti Hlina kóngssonar.
Málræktarpistill
Af þjófótta skjórnum.