Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Fréttabréf 03/22
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Ný útgáfa Ísmús
Ný útgáfa Ísmús er byggð á eldri útgáfu gagnagrunnsins og inniheldur ýmsar nýjungar.
Lesa meira
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur þátt í þessu framtaki og hefur nú þegar rétt tveimur fræðimönnum á flótta hjálparhönd.
35. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins
Ráðstefnan verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 2. apríl 2022.
Sjá hér
Árnastofnun á ferð um landið
Boðið verður upp á handritasmiðju fyrir börn og fjölskyldur í Amtsbókasafninu 6. apríl og skrifarasmiðju í Landnámssetrinu 9. apríl.
Um handritasmiðju í Stykkishólmi
Um skrifarasmiðju í Landnámssetrinu
Málþing um kynhlutlaust mál
Þingið verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar 30. apríl kl. 13.
Heimsókn frá Eistlandi
Hópur frá eistnesku tungumálamiðstöðinni (Center of Estonian Language Resources) kom í heimsókn á dögunum.
Minnt er á að skilafrestur á greinum í Griplu 2022 er til 1. apríl.
Íslensk-rússnesk orðabók á netinu
Vefútgáfa bókarinnar er unnin í samstarfi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
kjallari
Þjóðfræðipistill
Munnmæli um endalok norrænnar byggðar á Grænlandi