Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl.

Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa

Merki Árnastofnunar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Fréttabréf 1/23

 
Klippt á þráð á milli saumaðra blaðsíðna. Blað og lítill púði vernda neðri síðu fyrir hönd forvarðar.

Málþing. Flateyjarbók: forn og ný

Undanfarin ár hefur staðið yfir viðgerð á stærsta miðaldahandriti Íslendinga, Flateyjarbók. Af þessu tilefni gengst Árnastofnun fyrir málþingi um handritið föstudaginn 10. febrúar í Auðarsal í Veröld – húsi Vigdísar.

Lesa meira
 
""

Orð ársins 2022

Orðið innrás kom næstum sjö sinnum oftar fyrir í fyrra en að meðaltali áratuginn á undan.

Lesa meira
 
Sex manna hópur, tveir karlar og fjórar konur.

Vinna hafin við nýja íslensk-pólska orðabók

Orðabókin er tíunda tvímála orðabók Árnastofnunar.

Lesa meira
 
Handritalýsing sýnir þrjá menn í skærlitum fötum á gylltum bakgrunni.

Gripla XXXIII komin út

Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út.

Lesa meira
 
Sjö manna hópur, sex konur og einn karl.

Stórt samvinnuverkefni til að efla orðaforða

Hafin er vinna við verkefnið Mikilvægur orðaforði fyrir fjöltyngi og vélþýðingar.

Lesa meira
 
""

Samtalsorðabók

Orðabókin er tilraunaverkefni á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

 

Lesa meira
 
Teikning sýnir mann og konu í litríkum miðaldaklæðnaði

Greinasafnið Saga, Chronicle, Romance er komið út

Saga, Chronicle, Romance er úrval fræðigreina eftir Robert Cook, fyrrverandi prófessor í ensku við Háskóla Íslands.

Lesa meira
 
Maður í jakkafötum stendur fyrir framan glærusýningu sem kynnir Færeyska beygingargrunninn

Færeyski beygingargrunnurinn

Verkefnið er samstarfsverkefni milli Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Fróðskaparsetursins.

 

Lesa meira
 
Fjögur sitja við fundarborð, þrjár konur og einn karl, með bókahillur í baksýn.

Niðurstöður gæðaúttektar

Í tengslum við vinnu við stefnumótun og væntanlegan flutning Árnastofnunar í nýtt húsnæði óskaði stofnunin árið 2021 eftir úttekt Gæðaráðs á starfseminni.

Lesa meira
 

PISTLAR

Staðsetning Snæfoksstaða á korti.

Nafnfræðipistill

Snæfoksstaðir
 

Lesa meira
 
Opna úr handritinu AM 167 b VI 8vo.

Handritapistill

AM 167 b VI 8vo – Biskupsvísur, Sólarljóð og Hugdæla

Lesa meira
 
FacebookInstagramYouTube
 
Merki SÁM

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Skrifstofa Árnagarði við Suðurgötu, 102 Reykjavík

Sími: 525 4010

Netfang: arnastofnun@arnastofnun.is

Uppfæra stillingar  |  Afskrá