Fréttir, viðburðir, pistlar o.fl.
Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa
Fréttabréf 11/2023
Edda fékk Íslensku hönnunarverðlaunin
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent 9. nóvember. Edda hlaut verðlaunin „Stað ársins 2023“.
Tímamót í sögu íslenskra orðabóka
Vinnu við 1. útgáfu Íslenskrar nútímamálsorðabókar er nú lokið.
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2023
Áslaug Agnarsdóttir þýðandi hlaut verðlaunin í ár.
Íslensk-pólsk orðabók hlýtur styrk
Árnastofnun hlaut styrk upp á 15 milljónir króna frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti til áframhaldandi vinnu við íslensk-pólska orðabók.
Evrópskir málshættir
Út er komin bókin Evrópskir málshættir eftir Rui Soares málsháttafræðing, Þórdísi Úlfarsdóttur orðabókarritstjóra og Ellert Þór Jóhannsson rannsóknarlektor.
Hundrað þúsund myndir af síðum handrita
Heildarfjöldi mynda af handritum stofnunarinnar á vefnum er nú rúmlega 100.000 talsins.
Evrópsk MA-ritgerðarsamkeppni EFNIL
Samtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða geta keppt um peningaverðlaun.
Útgáfuhóf og kynning á nýjum bókum Árnastofnunar
Ritstjórar fjalla um bækurnar og boðið verður upp á léttar veitingar.
Jólabókamarkaður Árnastofnunar í Eddu
Jólabókamarkaður Árnastofnunar verður haldinn í Eddu 29.–30. nóvember.
Styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli
Við minnum á að umsóknarfrestur er til 1. desember.
Styrkir Snorra Sturlusonar
PISTLAR
Málræktarpistill
Feitletrun
Nafnfræðipistill
Drottningardyngja og Kvæðakrókur. Brot úr nafnasögu Árnastofnunar