Birtast myndirnar ekki? Vefútgáfa Aðalfundur SA fer fram á morgun![]() ![]() Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fer fram á morgun, þriðjudaginn Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf þar sem greint verður meðal annars frá kjöri formanns Samtaka atvinnulífsins og stjórnar SA 2023-2024. Rétt til setu á aðalfundinum eiga stjórnendur aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins ásamt starfsmönnum SA og aðildarsamtaka. Við atkvæðagreiðslu á aðalfundi fara fulltrúar í fulltrúaráði með atkvæðarétt. Fundurinn er haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar fyrir næstliðið starfsár. Formannskjöri lýkur klukkan 10:00 á morgun![]() Við minnum á formannskjörið sem er í fullum gangi í tengslum við aðalfund Samtaka atvinnulífsins þann 16. maí nk. Kosningu lýkur kl. 10:00 þriðjudaginn 16. maí. Forsvarsmenn aðildarfyrirtækja eru hvattir til að taka þátt í kosningu formanns samtakanna.
Aðrir sálmar Ibiza norðursins „Í stað þess að axla ábyrgð á eigin rekstri ganga áætlanir stjórnvalda út á að seilast lengra ofan í vasa þeirra sem verðmætin skapa.“ - Stefanía K. Ásbjörnsdóttir, hagfræðingur á efnahags- og samkeppnishæfnisviði, skrifar um skort á aðhaldi í fjármálaáætlun. Skipulag vinnumarkaðar - steinn í götu jafnréttis „SA hafa bent á að lengri vinnutími karla en kvenna, og þar af leiðandi hærri tekjur, hafi áhrif á lífeyriskjör, konum í óhag.“ - Maj-Britt Hjördís Briem, lögmaður á vinnumarkaðssviði, skrifar um skipulag vinnumarkaðar. |